„Æðarkóngur“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'') |
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'') |
||
| familia = [[Andaætt]] (''Anatidae'') |
| familia = [[Andaætt]] (''Anatidae'') |
||
| genus = [[Æðarfuglar]] (''Somateria |
| genus = [[Æðarfuglar]] (''Somateria'') |
||
| species = '''''S. spectabilis''''' |
| species = '''''S. spectabilis''''' |
||
| binomial = ''Somateria spectabilis'' |
| binomial = ''Somateria spectabilis'' |
Útgáfa síðunnar 12. júlí 2006 kl. 09:41
Æðarkóngur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Æðakóngur (til vinstri) og æðarfugl (til hægri)
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Somateria spectabilis (Linnaeus, 1758) |
Æðarkóngur (Somateria spectabilis) er stór sjóönd sem verpir á norðurhveli jarðar á Norðurslóðum við strandir norðaustur Evrópu, Norður Ameríku og Asíu. Hreiður æðakóngs er fóðrað með dúnni en það er á túndru nálægt sjó. Kollan verpir 4 til 6 eggjum. Æðarkóngur fer á veturna suður á bóginn til austurhluta Kanada og Noregsþar sem fuglarnir safnast saman í stóra hópa við sjávarsíðuna. Æðarkóngur lifir á kræklingum og lindýrum úr sjó.
Æðarkóngur er minni en æðarfugl og er auðþekktur á því að blikinn er svartur með hvíta bringu og marglitað höfuð. Kollan er brún á lit.