[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

„Útdauða í náttúrulegum heimkynnum“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við pt:Espécie extinta na natureza
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við af:Uitgestorwe in die wildernis
Lína 18: Lína 18:
[[Flokkur:Útdauða í náttúrulegum heimkynnum]]
[[Flokkur:Útdauða í náttúrulegum heimkynnum]]


[[af:Uitgestorwe in die wildernis]]
[[ar:نوع منقرض في البرية]]
[[ar:نوع منقرض في البرية]]
[[bn:বন্য পরিবেশে বিলুপ্ত]]
[[bn:বন্য পরিবেশে বিলুপ্ত]]

Útgáfa síðunnar 2. mars 2013 kl. 21:50

Ástand stofns
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN

Útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru þær tegundir lífvera þar sem einu einstaklingarnir sem vitað er um eru í haldi eða haldið við sem stofni utan sinna náttúrulegu heimkynna. Þetta er sérstakur flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Á Rauða lista IUCN yfir tegundir sem eru útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru 32 dýrategundir og 31 jurt.

Dæmi um slíkar tegundir eru berbaljón og sverðantilópa.

Myndasafn

Tenglar