[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

„Þekjuvængir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: ca:Èlitre
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: et:Kattetiivad
Lína 16: Lína 16:
[[eo:Elitro]]
[[eo:Elitro]]
[[es:Élitro]]
[[es:Élitro]]
[[et:Kattetiivad]]
[[fi:Peitinsiipi]]
[[fi:Peitinsiipi]]
[[fr:Élytre]]
[[fr:Élytre]]

Útgáfa síðunnar 6. mars 2012 kl. 00:47

Þekjuvængir aldinborra lyftast upp og til hliðar frá vængjunum þegar hann hefur sig til flugs

Þekjuvængir eða skjaldvængir eru framvængir á bjöllu og skortítum. Þeir eru harðir og kúptir og aðallega til hlífðar hinum eiginlegu vængjum. Þegar skordýrið er ekki á flugi, fellir það vængina að líkama sér og þekjuvængirnir skorðast yfir. Dæmi um bjöllur með þekjuvængi eru aldinborar, húsbukkar, jötunuxar og olíubjöllur.

Þekjuvængir hafa stundum einnig verið nefndir vængskjöldur eða vænghlífar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.