[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Þvagblaðra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Þvagblaðra (fræðiheiti Vesica urinaria) er vöðvarík, teygjanleg blaðra sem tekur við þvagi sem myndast í nýrum. Þvag berst til þvagblöðrunar eftir þvagpípum og safnast þar fyrir þar til kemur að þvaglátum. Þá fer það úr þvagblöðru í þvagrás sem er á botni mjaðmagrindar. Þvagrásin liggur út úr líkamanum.

Heimild

  • „Hversu mikið þvag kemst fyrir í þvagblöðru og er einhver hætta á því að hún springi?“. Vísindavefurinn.