[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

„4. október“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekki nógu markverðir, fátæklegar og vélrænt unnar síður.
 
(39 millibreytinga eftir 8 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Dagatal|október}}
{{OktóberDagatal}}


'''4. október''' er 277. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (278. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 88 dagar eru eftir af árinu.
'''4. október''' er 277. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (278. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 88 dagar eru eftir af árinu.

== Atburðir ==
== Atburðir ==
* [[1190]] - [[Ríkharður ljónshjarta]] hótaði [[Tancred af Sikiley]] stríði til að þvinga hann til að afhenda arf systur Ríkharðs, [[Jóhanna Sikileyjardrottning|Jóhönnu Sikileyjardrottningar]], og hertók Messína.
* [[1208]] - [[Ottó IV]] var krýndur keisari [[Hið heilaga rómverska ríki|Hins heilaga rómverska ríkis]] af [[Innocent III]] páfa.
* [[1208]] - [[Ottó 4.]] var krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
* [[1582]] - [[Gregory XIII]] páfi, innleiddi [[gregoríska tímatalið]]. Á Ítalíu og Spáni, í Portúgal og Póllandi var næsti dagur á eftir [[15. október]] á þessu ári.
* [[1562]] - [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhann hertogi]], síðar Svíakonungur, gekk að eiga pólsku prinsessuna [[Katarína Jagellonica|Katarínu Jagellonica]].
* [[1582]] - [[Gregoríus 13.]] páfi, innleiddi [[gregoríska tímatalið]]. Á Ítalíu og Spáni, í Portúgal og Póllandi var næsti dagur á eftir [[15. október]] á þessu ári.
* [[1799]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]] var skipaður fjórðungslæknir í Sunnlendingafjórðungi.
* [[1908]] - [[Þórhallur Bjarnason]] var vígður [[biskup Íslands]]. Hann var áður forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]].
* [[1908]] - [[Þórhallur Bjarnason]] var vígður [[biskup Íslands]]. Hann var áður forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]].
<onlyinclude>
* [[1911]] - Kennsla hófst í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
* [[1911]] - Kennsla hófst í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
* [[1939]] - [[Þjóðviljinn]] birti ásakanir á hendur ráðherrum um að hafa viðað að sér [[kol]]um á [[skömmtun]]artímum. [[Ritstjóri|Ritstjórar]] blaðsins voru síðar dæmdir fyrir [[meiðyrði]].
* [[1939]] - [[Þjóðviljinn]] birti ásakanir á hendur ráðherrum um að hafa viðað að sér [[kol]]um á [[skömmtun]]artímum. [[Ritstjóri|Ritstjórar]] blaðsins voru síðar dæmdir fyrir [[meiðyrði]].
* [[1957]] - Sovétmenn skutu geimfarinu ''[[Spútnik 1]]'' á loft.
* [[1958]] - [[Fjórða franska lýðveldið]] var formlega leyst upp með þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[1964]] - Hraðbrautin [[Autostrada del Sole]] milli Mílanó og Napólí var vígð.
* [[1966]] - [[Lesótó]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[1966]] - [[Lesótó]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[1970]] - [[Rauðsokkahreyfingin]] var stofnuð á [[Ísland]]i.
* [[1970]] - [[Rauðsokkahreyfingin]] var stofnuð á [[Ísland]]i.
* [[1975]] - [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]] hóf starfsemi sína.
* [[1975]] - [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]] hóf starfsemi sína.
* [[1983]] - Breski athafnamaðurinn [[Richard Noble]] setti hraðamet á landi þegar hann ók eldflaugarknúna bílnum ''[[Thrust2]]'' 1.019,468 km/klst í Nevadaeyðimörkinni.
* [[1984]] - Allsherjar[[verkfall]] [[BSRB]] hófst og stóð til [[30. október]]. Áhrif þess voru víðtæk, meðal annars voru [[Skóli|skólar]] lokaðir, [[strætisvagn]]ar gengu ekki og [[Ríkisútvarpið]] sendi lítið sem ekkert út.
* [[1984]] - Allsherjar[[verkfall]] [[BSRB]] hófst og stóð til [[30. október]]. Áhrif þess voru víðtæk, meðal annars voru [[Skóli|skólar]] lokaðir, [[strætisvagn]]ar gengu ekki og [[Ríkisútvarpið]] sendi lítið sem ekkert út.
* [[1985]] - [[Frjálsa hugbúnaðarstofnunin]] var stofnuð í Bandaríkjunum.
* [[1992]] - Sextán ára langri borgarastyrjöld í [[Mósambík]] lauk með undirritun friðarsamnings í Róm.</onlyinclude>
* [[1990]] - [[Moroátökin]]: Uppreisnarmenn náðu tveimur herstöðvum á [[Mindanaó]] á Filippseyjum á sitt vald.
* [[1991]] - [[Carl Bildt]] varð forsætisráðherra Svíþjóðar.
* [[1992]] - Sextán ára langri borgarastyrjöld í [[Mósambík]] lauk með undirritun friðarsamnings í Róm.
* [[1992]] - 50 létust þegar [[El Al flug 1862]] hrapaði á fjölbýlishús í [[Amsterdam]].
* [[1993]] - [[Stjórnarskrárkreppan í Rússlandi]] náði hámarki þegar rússneskir hermenn rýmdu [[Hvíta húsið (Moskvu)|Hvíta húsið]] í Moskvu með valdi.
* [[1994]] - Breski dægurlagasöngvarinn [[Donovan]] skemmti í Þjóðleikhúskjallaranum.
* [[1995]] - Frakkar sendu herlið til að handtaka málaliðann [[Bob Denard]] sem framið hafði valdarán á [[Kómoreyjar|Kómoreyjum]].
<onlyinclude>
* [[2001]] - 78 létust þegar [[Siberia Airlines flug 1812]] fórst á leið frá [[Tel Aviv]] til [[Novosibirsk]].
* [[2002]] - Bandaríski tóbaksframleiðandinn [[Philip Morris]] var dæmdur til að greiða ekkju krabbameinssjúklings bætur.
* [[2003]] - Sjálfsmorðssprengjumaður myrti 19 á bar í [[Haífa]] í Ísrael.
* [[2004]] - Bandaríska geimfarið [[SpaceShipOne]] hlaut [[Ansari X-verðlaunin]] þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
* [[2011]] - Um hundrað manns létust þegar bílsprengja sprakk í [[Mógadisjú]].
* [[2011]] - Yfir 200 fórust vegna flóða í ánni [[Mekong]] í Kambódíu.
* [[2015]] - 100 létust í [[sjálfsmorðssprengjuárás]] sem gerð var á friðargöngu í [[Ankara]] í Tyrklandi.
* [[2016]] - Fellibylurinn [[Matthew (fellibylur)|Matthew]] gekk á land á [[Haítí]] þar sem hann olli miklu tjóni og 546 dauðsföllum.</onlyinclude>


== Fædd ==
== Fædd ==
* [[1159]] - Ottaviano de Moniticello var skipaður [[Viktor 4. mótpáfi]].
* [[1160]] - [[Alísa af Frakklandi]] (d. um [[1220]]).
* [[1268]] - [[Eiríkur Magnússon prestahatari]] Noregskonungur (d. [[1299]]).
* [[1289]] - [[Loðvík 10.]] Frakkakonungur (d. [[1316]]).
* [[1379]] - [[Hinrik 3. Kastilíukonungur|Hinrik 3.]], konungur Kastilíu og León (d. [[1406]]).
* [[1550]] - [[Karl 9. Svíakonungur|Karl 9.]] Svíakonungur (d. [[1611]]).
* [[1562]] - [[Christian Sørensen Longomontanus]], danskur stjörnufræðingur (d. [[1647]]).
* [[1562]] - [[Christian Sørensen Longomontanus]], danskur stjörnufræðingur (d. [[1647]]).
* [[1626]] - [[Richard Cromwell]], lávarður Englands, Írlands og Skotlands (d. [[1712]]).
* [[1787]] - [[François Guizot]], franskur stjórnmálamaður (d. [[1874]]).
* [[1819]] - [[Francesco Crispi]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1901]]).
* [[1819]] - [[Francesco Crispi]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1901]]).
* [[1822]] - [[Rutherford B. Hayes]], forseti Bandarikjanna (d. [[1893]]).
* [[1822]] - [[Rutherford B. Hayes]], forseti Bandaríkjanna (d. [[1893]]).
* [[1895]] - [[Buster Keaton]], bandariskur leikari (d. [[1966]]).
* [[1880]] - [[Damon Runyon]], bandarískur rithöfundur (d. [[1946]]).
* [[1880]] - [[Egill Jacobsen]], danskur kaupmaður (d. [[1926]]).
* [[1886]] - [[Maggi Júlíusson Magnús]], íslenskur læknir (d. [[1941]]).
* [[1892]] - [[Engelbert Dollfuss]], kanslari Austurríkis (d. [[1934]]).
* [[1895]] - [[Buster Keaton]], bandarískur leikari (d. [[1966]]).
* [[1910]] - [[Guðmundur Daníelsson]], íslenskur rithöfundur (d. [[1990]]).
* [[1910]] - [[Guðmundur Daníelsson]], íslenskur rithöfundur (d. [[1990]]).
* [[1923]] - [[Charlton Heston]], bandariskur leikari (d. [[2008]]).
* [[1921]] - [[Shin Kyuk-ho]], suðurkóreskur kaupsýslumaður (d. [[2020]]).
* [[1923]] - [[Charlton Heston]], bandarískur leikari (d. [[2008]]).
* [[1930]] - [[Svava Jakobsdóttir]], alþingiskona og rithöfundur (d. [[2004]]).
* [[1930]] - [[Svava Jakobsdóttir]], alþingiskona og rithöfundur (d. [[2004]]).
* [[1931]] - [[Richard Rorty]], bandarískur heimspekingur (d. [[2007]]).
* [[1931]] - [[Richard Rorty]], bandarískur heimspekingur (d. [[2007]]).
* [[1931]] - [[Jón Helgason (alþingismaður)|Jón Helgason]], bóndi í Seglbúðum í [[Landbrot]]i og ráðherra.
* [[1931]] - [[Jón Helgason (alþingismaður)|Jón Helgason]], bóndi í Seglbúðum í [[Landbrot]]i og ráðherra.
* [[1941]] - [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur.
* [[1941]] - [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (d. [[2021]]).
* [[1942]] - [[Jóhanna Sigurðardóttir]], forsætisráðherra.
* [[1942]] - [[Jóhanna Sigurðardóttir]], forsætisráðherra Íslands.
* [[1946]] - [[Susan Sarandon]], bandarisk [[leikari|leikkona]].
* [[1946]] - [[Susan Sarandon]], bandarísk leikkona.
* [[1951]] - [[Kjartan Gunnarsson]], íslenskur lögfræðingur.
* [[1965]] - [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]], alþingiskona og [[menntamálaráðherra]].
* [[1965]] - [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]], alþingiskona og menntamálaráðherra.
* [[1976]] - [[Mauro Camoranesi]], italskur knattspyrnumadur.
* [[1980]] - [[Tomas Rosicky]], tékkneskur knattspyrnumaður
* [[1969]] - [[Róbert Wessman]], íslenskur athafnamaður.
* [[1973]] - [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]], menntamálaráðherra Íslands.
* [[1976]] - [[Mauro Camoranesi]], ítalskur knattspyrnumadur.
* [[1977]] - [[Stefán Hallur Stefánsson]], íslenskur leikari.
* [[1980]] - [[Tomas Rosicky]], tékkneskur knattspyrnumaður.
* [[1981]] - [[Friðrik Ómar Hjörleifsson]], íslenskur söngvari.
* [[1984]] - [[Elena Katina]], rússnesk söngkona.
* [[1988]] - [[Derrick Rose]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[1990]] - [[Wellington Rocha]], brasilískur knattspyrnumaður.


== Dáin ==
== Dáin ==
* [[1305]] - [[Kameyama]], Japanskeisari (f. [[1249]]).
* [[1747]] - [[Amaro Pargo]], spænskur sjóræningi (f. [[1678]]).
* [[1669]] - [[Rembrandt]], hollenskur listmálari (f. [[1606]]).
* [[1669]] - [[Rembrandt]], hollenskur listmálari (f. [[1606]]).
* [[1805]] - [[Bjarni Bjarnason]], einn morðingjanna á Sjöundá (f. [[1761]]).
* [[1890]] - [[Catherine Booth]], stofnandi Hjálpræðishersins (f. [[1829]]).
* [[1915]] - [[Karl Staaff]], sænskur stjórnmálamaður (f. [[1860]]).
* [[1947]] - [[Max Planck]], þýskur eðlisfræðingur (f. [[1858]]).
* [[1970]] - [[Árni Pálsson]], íslenskur verkfræðingur (f. [[1897]]).
* [[1970]] - [[Árni Pálsson]], íslenskur verkfræðingur (f. [[1897]]).
* [[1970]] - [[Janis Joplin]], bandarísk söngkona (f. [[1943]]).
* [[1970]] - [[Janis Joplin]], bandarísk söngkona (f. [[1943]]).
* [[1989]] - [[Secretariat]], bandarískur veðhlaupahestur (f. [[1970]]).
* [[1997]] - [[Gunpei Yokoi]], japanskur tölvuleikjahönnuður (f. [[1941]]).
* [[2010]] - [[Norman Wisdom]], breskur leikari og grínisti (f. [[1915]]).
* [[2014]] - [[Jean-Claude Duvalier]], haítískur stjórnmálamaður (f. [[1951]]).


{{Mánuðirnir}}
{{Mánuðirnir}}


[[Flokkur:Október]]
[[Flokkur:Október]]

[[af:4 Oktober]]
[[an:4 d'octubre]]
[[ar:ملحق:4 أكتوبر]]
[[arz:4 اكتوبر]]
[[ast:4 d'ochobre]]
[[az:4 oktyabr]]
[[bat-smg:Spalė 4]]
[[bcl:Oktobre 4]]
[[be:4 кастрычніка]]
[[be-x-old:4 кастрычніка]]
[[bg:4 октомври]]
[[bn:অক্টোবর ৪]]
[[bpy:অক্টোবর ৪]]
[[br:4 Here]]
[[bs:4. oktobar]]
[[ca:4 d'octubre]]
[[ceb:Oktubre 4]]
[[ckb:٤ی تشرینی یەکەم]]
[[co:4 uttrovi]]
[[cs:4. říjen]]
[[csb:4 rujana]]
[[cv:Юпа, 4]]
[[cy:4 Hydref]]
[[da:4. oktober]]
[[de:4. Oktober]]
[[diq:4 Tışrino Verên]]
[[dv:އޮކްޓޫބަރު 4]]
[[el:4 Οκτωβρίου]]
[[en:October 4]]
[[eo:4-a de oktobro]]
[[es:4 de octubre]]
[[et:4. oktoober]]
[[eu:Urriaren 4]]
[[ext:4 outubri]]
[[fa:۴ اکتبر]]
[[fi:4. lokakuuta]]
[[fiu-vro:4. rehekuu päiv]]
[[fo:4. oktober]]
[[fr:4 octobre]]
[[frp:4 octobro]]
[[fur:4 di Otubar]]
[[fy:4 oktober]]
[[ga:4 Deireadh Fómhair]]
[[gan:10月4號]]
[[gd:4 an Dàmhair]]
[[gl:4 de outubro]]
[[gu:ઓક્ટોબર ૪]]
[[gv:4 Jerrey Fouyir]]
[[he:4 באוקטובר]]
[[hi:४ अक्टूबर]]
[[hif:4 October]]
[[hr:4. listopada]]
[[ht:4 oktòb]]
[[hu:Október 4.]]
[[hy:Հոկտեմբերի 4]]
[[ia:4 de octobre]]
[[id:4 Oktober]]
[[ilo:Oktubre 4]]
[[io:4 di oktobro]]
[[it:4 ottobre]]
[[ja:10月4日]]
[[jv:4 Oktober]]
[[ka:4 ოქტომბერი]]
[[kk:4 қазан]]
[[kl:Oktoberi 4]]
[[ko:10월 4일]]
[[ksh:4. Oktoober]]
[[ku:4'ê kewçêrê]]
[[kv:4 йирым]]
[[la:4 Octobris]]
[[lb:4. Oktober]]
[[li:4 oktober]]
[[lmo:04 10]]
[[lt:Spalio 4]]
[[lv:4. oktobris]]
[[mg:4 Oktobra]]
[[mhr:4 Шыжа]]
[[mk:4 октомври]]
[[ml:ഒക്ടോബർ 4]]
[[mn:10 сарын 4]]
[[mr:ऑक्टोबर ४]]
[[ms:4 Oktober]]
[[myv:Ожоковонь 4 чи]]
[[nah:4 Tlamahtlācti]]
[[nap:4 'e ottovre]]
[[nds:4. Oktober]]
[[nds-nl:4 oktober]]
[[ne:४ अक्टोबर]]
[[new:अक्टोबर ४]]
[[nl:4 oktober]]
[[nn:4. oktober]]
[[no:4. oktober]]
[[nov:4 de oktobre]]
[[nrm:4 Octobre]]
[[oc:4 d'octobre]]
[[pa:੪ ਅਕਤੂਬਰ]]
[[pag:October 4]]
[[pam:Octubri 4]]
[[pl:4 października]]
[[pnt:4 Τρυγομηνά]]
[[pt:4 de outubro]]
[[qu:4 ñiqin kantaray killapi]]
[[ro:4 octombrie]]
[[ru:4 октября]]
[[rue:4. октобер]]
[[sah:Алтынньы 4]]
[[scn:4 di uttùviru]]
[[sco:4 October]]
[[se:Golggotmánu 4.]]
[[sh:4. 10.]]
[[simple:October 4]]
[[sk:4. október]]
[[sl:4. oktober]]
[[sq:4 tetor]]
[[sr:4. октобар]]
[[su:4 Oktober]]
[[sv:4 oktober]]
[[sw:4 Oktoba]]
[[ta:அக்டோபர் 4]]
[[te:అక్టోబర్ 4]]
[[tg:4 октябр]]
[[th:4 ตุลาคม]]
[[tk:4 oktýabr]]
[[tl:Oktubre 4]]
[[tr:4 Ekim]]
[[tt:4 октябрь]]
[[uk:4 жовтня]]
[[ur:4 اکتوبر]]
[[uz:4-oktabr]]
[[vec:4 de otobre]]
[[vi:4 tháng 10]]
[[vls:4 oktober]]
[[vo:Tobul 4]]
[[wa:4 d' octôbe]]
[[war:Oktubre 4]]
[[xal:Хулһн сарин 4]]
[[xmf:4 გჷმათუთა]]
[[yi:4טן אקטאבער]]
[[yo:4 October]]
[[zea:4 oktober]]
[[zh:10月4日]]
[[zh-min-nan:10 goe̍h 4 ji̍t]]
[[zh-yue:10月4號]]

Nýjasta útgáfa síðan 4. október 2022 kl. 17:10

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar


4. október er 277. dagur ársins (278. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu.