[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

„4. október“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekki nógu markverðir, fátæklegar og vélrænt unnar síður.
 
(8 millibreytinga eftir einn annan notanda ekki sýndar)
Lína 10: Lína 10:
* [[1799]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]] var skipaður fjórðungslæknir í Sunnlendingafjórðungi.
* [[1799]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]] var skipaður fjórðungslæknir í Sunnlendingafjórðungi.
* [[1908]] - [[Þórhallur Bjarnason]] var vígður [[biskup Íslands]]. Hann var áður forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]].
* [[1908]] - [[Þórhallur Bjarnason]] var vígður [[biskup Íslands]]. Hann var áður forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]].
<onlyinclude>
* [[1911]] - Kennsla hófst í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
* [[1911]] - Kennsla hófst í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
* [[1939]] - [[Þjóðviljinn]] birti ásakanir á hendur ráðherrum um að hafa viðað að sér [[kol]]um á [[skömmtun]]artímum. [[Ritstjóri|Ritstjórar]] blaðsins voru síðar dæmdir fyrir [[meiðyrði]].
* [[1939]] - [[Þjóðviljinn]] birti ásakanir á hendur ráðherrum um að hafa viðað að sér [[kol]]um á [[skömmtun]]artímum. [[Ritstjóri|Ritstjórar]] blaðsins voru síðar dæmdir fyrir [[meiðyrði]].
Lína 23: Lína 22:
* [[1985]] - [[Frjálsa hugbúnaðarstofnunin]] var stofnuð í Bandaríkjunum.
* [[1985]] - [[Frjálsa hugbúnaðarstofnunin]] var stofnuð í Bandaríkjunum.
* [[1990]] - [[Moroátökin]]: Uppreisnarmenn náðu tveimur herstöðvum á [[Mindanaó]] á Filippseyjum á sitt vald.
* [[1990]] - [[Moroátökin]]: Uppreisnarmenn náðu tveimur herstöðvum á [[Mindanaó]] á Filippseyjum á sitt vald.
* [[1991]] - [[Carl Bildt]] varð forsætisráðherra Svíþjóðar.
* [[1992]] - Sextán ára langri borgarastyrjöld í [[Mósambík]] lauk með undirritun friðarsamnings í Róm.
* [[1992]] - Sextán ára langri borgarastyrjöld í [[Mósambík]] lauk með undirritun friðarsamnings í Róm.
* [[1992]] - 50 létust þegar [[El Al flug 1862]] hrapaði á fjölbýlishús í [[Amsterdam]].
* [[1992]] - 50 létust þegar [[El Al flug 1862]] hrapaði á fjölbýlishús í [[Amsterdam]].
* [[1993]] - [[Stjórnarskrárkreppan í Rússlandi]] náði hámarki þegar rússneskir hermenn rýmdu [[Hvíta húsið (Moskvu)|Hvíta húsið]] í Moskvu með valdi.
* [[1993]] - [[Stjórnarskrárkreppan í Rússlandi]] náði hámarki þegar rússneskir hermenn rýmdu [[Hvíta húsið (Moskvu)|Hvíta húsið]] í Moskvu með valdi.
* [[1994]] - Breski dægurlagasöngvarinn [[Donovan]] skemmti í Þjóðleikhúskjallaranum.
* [[1994]] - Breski dægurlagasöngvarinn [[Donovan]] skemmti í Þjóðleikhúskjallaranum.
* [[1995]] - Frakkar sendu herlið til að handtaka málaliðann [[Bob Denard]] sem framið hafði valdarán á [[Kómoreyjar|Kómoreyjum]].
<onlyinclude>
* [[2001]] - 78 létust þegar [[Siberia Airlines flug 1812]] fórst á leið frá [[Tel Aviv]] til [[Novosibirsk]].
* [[2002]] - Bandaríski tóbaksframleiðandinn [[Philip Morris]] var dæmdur til að greiða ekkju krabbameinssjúklings bætur.
* [[2003]] - Sjálfsmorðssprengjumaður myrti 19 á bar í [[Haífa]] í Ísrael.
* [[2004]] - Bandaríska geimfarið [[SpaceShipOne]] hlaut [[Ansari X-verðlaunin]] þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
* [[2011]] - Um hundrað manns létust þegar bílsprengja sprakk í [[Mógadisjú]].
* [[2011]] - Um hundrað manns létust þegar bílsprengja sprakk í [[Mógadisjú]].
* [[2011]] - Yfir 200 fórust vegna flóða í ánni [[Mekong]] í Kambódíu.
* [[2011]] - Yfir 200 fórust vegna flóða í ánni [[Mekong]] í Kambódíu.
* [[2015]] - 100 létust í [[sjálfsmorðssprengjuárás]] sem gerð var á friðargöngu í [[Ankara]] í Tyrklandi.
* [[2015]] - 100 létust í [[sjálfsmorðssprengjuárás]] sem gerð var á friðargöngu í [[Ankara]] í Tyrklandi.
* [[2016]] - Fellibylurinn [[Matthew (fellibylur)|Matthew]] gekk á land á [[Haítí]] þar sem hann ollir miklul tjóni og 546 dauðsföllum.</onlyinclude>
* [[2016]] - Fellibylurinn [[Matthew (fellibylur)|Matthew]] gekk á land á [[Haítí]] þar sem hann olli miklu tjóni og 546 dauðsföllum.</onlyinclude>


== Fædd ==
== Fædd ==
Lína 58: Lína 64:
* [[1942]] - [[Jóhanna Sigurðardóttir]], forsætisráðherra Íslands.
* [[1942]] - [[Jóhanna Sigurðardóttir]], forsætisráðherra Íslands.
* [[1946]] - [[Susan Sarandon]], bandarísk leikkona.
* [[1946]] - [[Susan Sarandon]], bandarísk leikkona.
* [[1947]] - [[Nobuo Kawakami]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1951]] - [[Kjartan Gunnarsson]], íslenskur lögfræðingur.
* [[1951]] - [[Kjartan Gunnarsson]], íslenskur lögfræðingur.
* [[1965]] - [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]], alþingiskona og menntamálaráðherra.
* [[1965]] - [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]], alþingiskona og menntamálaráðherra.
* [[1969]] - [[Róbert Wessman]], íslenskur athafnamaður.
* [[1969]] - [[Róbert Wessman]], íslenskur athafnamaður.
* [[1971]] - [[Toshiya Fujita]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1973]] - [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]], menntamálaráðherra Íslands.
* [[1973]] - [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]], menntamálaráðherra Íslands.
* [[1976]] - [[Mauro Camoranesi]], ítalskur knattspyrnumadur.
* [[1976]] - [[Mauro Camoranesi]], ítalskur knattspyrnumadur.
Lína 70: Lína 74:
* [[1984]] - [[Elena Katina]], rússnesk söngkona.
* [[1984]] - [[Elena Katina]], rússnesk söngkona.
* [[1988]] - [[Derrick Rose]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[1988]] - [[Derrick Rose]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[1989]] - [[Kengo Kawamata]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1990]] - [[Wellington Rocha]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[1990]] - [[Wellington Rocha]], brasilískur knattspyrnumaður.


Lína 84: Lína 87:
* [[1970]] - [[Janis Joplin]], bandarísk söngkona (f. [[1943]]).
* [[1970]] - [[Janis Joplin]], bandarísk söngkona (f. [[1943]]).
* [[1989]] - [[Secretariat]], bandarískur veðhlaupahestur (f. [[1970]]).
* [[1989]] - [[Secretariat]], bandarískur veðhlaupahestur (f. [[1970]]).
* [[1997]] - [[Gunpei Yokoi]], japanskur tölvuleikjahönnuður (f. [[1941]]).
* [[2010]] - [[Norman Wisdom]], breskur leikari og grínisti (f. [[1915]]).
* [[2010]] - [[Norman Wisdom]], breskur leikari og grínisti (f. [[1915]]).
* [[2014]] - [[Jean-Claude Duvalier]], haítískur stjórnmálamaður (f. [[1951]]).
* [[2014]] - [[Jean-Claude Duvalier]], haítískur stjórnmálamaður (f. [[1951]]).

Nýjasta útgáfa síðan 4. október 2022 kl. 17:10

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar


4. október er 277. dagur ársins (278. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu.