[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Bylting fylkis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

bylta fylki er fylkjaaðgerð, sem felst í að skipta á öllum línuvigrum fylkis fyrir dálkvigra og öfugt; þannig að ef A er n×m fylki þá er bylta fylkið af A m×n fylki. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu T skrifað ofan við fylkið.

Dæmi um byltingu fylkja

Hér er 2×2 fylki bylt í 2×2 fylki:

og hér er 3×2 fylki bylt yfir í 2×3 fylki:

og hér er 4×3 fylki sem inniheldur bara breytur, bylt yfir í 3×4 fylki:

Samhverf fylki

Samhverft fylki eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé A samhverft fylki, þá er . Um andsamhverfur fylki gildir að .

Reiknireglur um byltingu

Séu A og B fylki gildir:

  • (þegar c er tala)
  • (þegar að A er andhverfanlegt fylki)
  • Séu A og B skásamhverf fylki gildir:

Tengt efni