[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Balúkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Íranskur Balúki.

Balúkar (balúkíska: بلوچ) eru balúkískumælandi þjóðarbrot sem byggir Balúkistan, svæði sem er að mestu leyti í Pakistan en nær líka inn í Íran og Afganistan. Balúkar eru taldir vera um 14 milljónir. Þar af býr helmingur í Balúkistanhéraði í Pakistan. Þeir eru um 3,6% af íbúafjölda Pakistan og um 2% af íbúafjölda Afganistan og Írans.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.