[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Braunau am Inn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tölfræði
Flatarmál: 24,85 km²
Mannfjöldi: 16.380 (2015)
Braunau am Inn

Braunau am Inn er borg í fylkinu Efra Austurríki í Austurríki. Áætlaður íbúafjöldi árið 2015 var 16 þúsund.

Borgin er fæðingarstaður Adolfs Hitler.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.