[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Firth of Forth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Loftmynd af Firth of Forth

Firth of Forth (stundum kallaður Forthfjörður á íslensku,[1] gelíska: Linne Foirthe) er utan við ós árinnar Forth í Skotlandi, þar sem áin rennur í Norðursjó. Jarðfræðilega er Firth of Forth fjörður sem myndaðist á síðustu ísöld. Norðan við fjörðinn liggur Fife og sunnan við hann eru Vestur-Lothian, Edinborg og Austur-Lothian. Á tíma Rómverja var þetta svæði kallað Bodotria. Í firðinum eru nokkrar eyjar:

Heimildir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.