[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Gagntæk vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Gagntæk vörpun er vörpun, sem er bæði eintæk og átæk. Gagntæk föll eiga sér ávallt vel skilgreinda andhverfu. Dæmi: Ef fallið , þar sem A er formengi og B bakmengi, er gagntækt þá er til annað fall , með þann eiginleika að fyrir sérhvert stak x í A þá er . Sömuleiðis gildir um sérhvert stak y í B.