[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Hustadvika (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Hustadvika er sveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 13.287 (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Elnesvågen. Til sveitarfélagsins fellur einnig þéttbýlisins  Tornes, Sylte, Malme, Eide og Bud.

Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Molde í suðri, Gjemnes í suðaustri og Aukra í vestri.