„I Adapt“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Draugurinn (spjall | framlög) |
Draugurinn (spjall | framlög) |
||
Lína 30: | Lína 30: | ||
* Sparks turn to flames (2003) |
* Sparks turn to flames (2003) |
||
* No Parasan (2004) |
* No Parasan (2004) |
||
==Heimasíður== |
|||
*[http://www.iadapt.tk Opinbera I Adapt heimasíðan] |
|||
*[http://www.myspace.com/iadapt I Adapt á My Space] |
Útgáfa síðunnar 26. mars 2006 kl. 22:13
I Adapt er Íslensk hljómsveit sem að spilar Hardcorepunk tónlist. I Adapt er ein þekktasta Hardcore hljómsveitin á íslandi, ef ekki sú þekktasta.
Hljómsveitin var stofnuð snemma árið 2001 og voru þeir fyrstu tónleikar stuttu eftir það. Þeirra fyrstu tónleikar voru 10 ára afmælistónleikar hljómsveitarinnar Forgarður Helvítis, og var þeim vel tekið af tónleikagestum.
Síðan þá hafa I Adapt spilað á fjöldan allan af tónleikum, bæði hér á Íslandi og erlendis og hafa haft góðu gengi að fagna. Þeir eru þekktir fyrir að vera góð tónleikasveit og að gefa ekkert eftir þegar kemur að sviðsframkomu.
Meðlimir
- Birkir Fjalar Viðarson - Söngur
- Ingi Þór Pálsson - Gítar
- Erling - Trommur
- Arnar Már Ólafsson - Bassi
Fyrrum meðlimir
- Axel - Gítar
- Freyr Garðarsson - Gítar
- Björn Stefánsson - Trommur
- Smári "Tarfur" Jósepsson - Trommur
- Valur - Trommur
- Ólafur Þór Arnalds - Trommur
- Vilhelm Vilhelmsson - Bassi
Útgáfur
- The Famous Three [Live] (2001)
- Why not make today legendary (2002)
- Sparks turn to flames (2003)
- No Parasan (2004)