[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Ras al-Kaíma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Ras al-Khaimah er eitt af þeim sjö furstadæmum sem mynda Sameinuðu arabísku furstadæmin.

Furstadæmið ber sama nafn og höfuðstaðurinn, bærinn Ras al-Khaimah. Landsvæði furstadæmisins er ósamfellt og samanstendur af tveimur svæðum, annarsvegar norður-hluta þar sem höfuðstaðurinn er og raunar flestir bæjir dæmisins, og hinsvegar af strandlausum syðri hluta með minni bæjum.

Furstadæminu er stýrt sem einveldi af emírnum sheik Saud bin Saqr al-Qasimi.

Til ársins 1971 var Ras al Khaimah breskt verndarsvæði. Árið 1972 gekk Ras al-Khaimah í SAF.