[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Venetíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Venetíska er útdautt indó-evrópskt fornmál kennt við forn-rómverska héraðið Venetíu. Það er þekkt af um 200 áletrunum frá 6. til 1. öld f.Kr. Flokkun hennar innan indó-evrópskra mála er ekki á reiðum höndum eða fyllilega klár en málfræðingar munu helst telja hana til sérstakrar greinar sem aftur er útdauð.