Atburðaminni
Atburðaminni er undirflokkur ljósa minnisins sem heyrir aftur undir langtímaminni. [1]
Atburðaminni er persónulegt minni á einstök atvik.[2] Ef einstakur atburður er minnisstæður þeim sem fyrir honum verður fer minningin um hann í atburðaminni. Talið er líklegt að atburðaminni sé einstakt fyrir mannskepnuna.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Merkingarminni og Alzheimersjúkdómurinn : nokkur orð um mikið efni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. apríl 2016. Sótt 18. október 2010.
- ↑ Orðið „Atburðaminni“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar