Boca Raton
Boca Raton er borg í Palm Beach County, Flórída, í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 97.422 og er borgin staðsett á Miami stórborgarsvæðinu, 72km norður af Miami. Nafnið Boca Raton kemur úr spænsku og þýðir „munnur músar“.
Boca Raton | |
---|---|
City of Boca Raton | |
Kjörorð: A City for All Seasons | |
Hnit: 26°22′07″N 80°06′00″V / 26.36861°N 80.10000°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Flórída |
Sýsla | Palm Beach |
Stofnuð | 26. maí 1925[1][2] |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Scott Singer (R) |
Flatarmál | |
• Samtals | 81,81 km2 |
• Land | 75,57 km2 |
• Vatn | 6,23 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 4 m |
Mannfjöldi (2020)[4] | |
• Samtals | 97.422 |
• Áætlað (2022)[5] | 99.009 |
• Sæti | 23. í Flórída |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Vefsíða | www |
Myndir af borginni
breyta-
Boca Raton Resort & Club
-
Gamla ráðhúsið
-
Mizner Park
-
Ströndin við borgina
Tilvísanir
breyta- ↑ „Boca Raton Historical Society & Museum“. www.bocahistory.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2015. Sótt 18. júlí 2015.
- ↑ „The Florida Historical Society: Boca Raton“. myfloridahistory.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2015. Sótt 18. júlí 2015.
- ↑ „2020 U.S. Gazetteer Files“. United States Census Bureau. Sótt 31. október 2021.
- ↑ „P2: HISPANIC OR LATINO, AND NOT ... - Census Bureau Table“. P2 | HISPANIC OR LATINO, AND NOT HISPANIC OR LATINO BY RACE. U.S. Census Bureau. Sótt 21. mars 2023.
- ↑ „Annual Estimates of the Resident Population for Incorporated Places in Florida: April 1, 2020 to July 1, 2022“. Florida. U.S. Census Bureau. maí 2023. Sótt 27. maí 2023.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Boca Raton.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.