Reykjavík Geothermal
Reykjavik Geothermal ehf. (RG) er íslenskt fyrirtæki sem vinnur að rannsóknum og þróun jarðhitasvæða, einkum háhitasvæða til raforkuframleiðslu í þróunarlöndum. Fyrirtækið veitir veitir einnig ráðgjafarþjónustu í jarðhitanýtingu.
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 af einstaklingum úr íslenskum jarðhitageiranum sem hafa mikla reynslu af jarðhitavísindum, verkfræði, fjármögnun og stjórnun jarðhitanýtingar, sem og smíði jarðvarmavirkjana.
Hjá fyrirtækinu vinna um 30 manns. Velta félagsins er um hálfur milljarður kr. á ári. Fyrirtækið er í eigu stjórnenda RG og enskra og bandarískra fjárfesta. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Íslandi en RG rekur skrifstofur í New York í Bandaríkjunum, Addis Ababa í Eþíópíu, í Dúbæ, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum
Tengill
breytaHeimildir
breyta- Vefur Reykjavik Geothermal, ágúst 2012- á ensku.
- British Standards Institution 30. ágúst 2012[óvirkur tengill] BSI Vottun FM 563523.
- Morgunblaðið 11. nóvember 2010: „Jarðhitaverkefni á Indlandi“ — á ensku
- Morgunblaðið 23. Júní 2012: „Ekki leyst með skuldsetningu“. Viðtal við Carl Hahn fyrrum forstjóra Volkswagen og varaformann jarðvarmafyrirtækisins Reykjavik Geothermal.
- Vefur Norræna verkefnasjóðsins NOPEF: "Reykjavík Geothermal invests in East Africa" - á ensku Geymt 22 mars 2012 í Wayback Machine
- Vefurinn Thinkgeoenergy: "RusHydro and Reykjavik Geothermal sign geothermal cooperation agreement" - á ensku
- Vefurinn Bloomberg Businessweek: Company Overview of Reykjavik Geothermal - á ensku
- Vefur NewEnergyWorldNetwork: "Ambata Capital Partners invests in Reykjavik Geothermal" - á ensku Geymt 30 janúar 2013 í Archive.today
- Tækifæri í sölu á jarðhitaþekkingu“ Viðtal við forstjóra Reykjavik Geothermal í Fréttablaðinu -Markaðinum, 29. ágúst 2012.