[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Þjóðólfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 20. nóvember 2010 kl. 00:18 eftir 88.149.99.14 (spjall) Útgáfa frá 20. nóvember 2010 kl. 00:18 eftir 88.149.99.14 (spjall)
Gæti einnig átt við nafnið Þjóðólf.

Þjóðólfur var íslenskt landsfréttablað sem var stofnað árið 1848 og var gefið út til ársins 1920. Blaðinu, sem var hálfsmánaðarblað, var ritstýrt af Matthíasi Jochumssyni á tímabili.

Tenglar