[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Albertville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. febrúar 2017 kl. 12:49 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. febrúar 2017 kl. 12:49 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|right|Albertville '''Albertville''' er bær í umdæminu Savoie í Auvergne-Rhône-Alpes-héraði í suðausturhluta Frakkland...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Albertville

Albertville er bær í umdæminu Savoie í Auvergne-Rhône-Alpes-héraði í suðausturhluta Frakklands. Bærinn stendur við ána Arly. Íbúar eru tæplega 19.000. Bærinn er aðallega þekktur fyrir að hafa hýst Vetrarólympíuleikana 1992.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.