[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Angurboða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 18:35 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 18:35 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) (Tek út órökstuddar fabúleringar -- engar heimildir fyrir því að öll þessi nöfn séu sama persónan.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Angurboða var gýgur í Jötunheimum í norrænni goðafræði. Hún var frilla Loka, en með henni gat hann sín ferlegustu afkvæmi; Fenrisúlf, Miðgarðsorm og Hel.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.