[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

„Bylting fylkis“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
Texvc2LaTeXBot (spjall | framlög)
m Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap
 
(9 millibreytinga eftir 8 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hallgrímskirkja.jpeg|thumb|Mynd í upprunalegu formi]]
[[Mynd:Hallgrimskirkja transposed.jpg|thumb|Sama mynd eftir að henni hefur verið bylt]]
Að '''bylta fylki''' er [[aðgerð (stærðfræði)|fylkjaaðgerð]], sem felst í að skipta á öllum [[línuvigur|línuvigrum]] [[fylki (stærðfræði)|fylkis]] fyrir [[dálkvigur|dálkvigra]] og öfugt; þannig að ef A er n×m fylki þá er bylta fylkið af A m×n fylki. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu '''''T''''' skrifað ofan við fylkið.
Að '''bylta fylki''' er [[aðgerð (stærðfræði)|fylkjaaðgerð]], sem felst í að skipta á öllum [[línuvigur|línuvigrum]] [[fylki (stærðfræði)|fylkis]] fyrir [[dálkvigur|dálkvigra]] og öfugt; þannig að ef A er n×m fylki þá er bylta fylkið af A m×n fylki. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu '''''T''''' skrifað ofan við fylkið.


==Dæmi um byltingu fylkja==
== Dæmi um byltingu fylkja ==
Hér er 2×2 fylki bylt í 2×2 fylki:
Hér er 2×2 fylki bylt í 2×2 fylki:
*<math>\begin{bmatrix}
* <math>\begin{bmatrix}
1 & 2 \\
1 & 2 \\
3 & 4 \end{bmatrix}^{\mathrm{T}} \!\! \;\!
3 & 4 \end{bmatrix}^{\mathrm{T}} \!\! \;\!
Lína 41: Lína 39:


== Samhverf fylki ==
== Samhverf fylki ==
[[Samhverft fylki]] eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé ''A'' samhverft fylki, þá er <math>A^\bold{T} = A</math>. Um [[skásamhverft fylki]] gildir að <math>A^\bold{T} = -A</math>.
[[Samhverft fylki]] eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé ''A'' samhverft fylki, þá er <math>A^\mathbf{T} = A</math>. Um [[andsamhverfur fylki]] gildir að <math>A^\mathbf{T} = -A</math>.


== Reiknireglur um byltingu ==
== Reiknireglur um byltingu ==
Séu A og B fylki gildir:
Séu A og B fylki gildir:
* <math>c(A^\bold{T}) = (cA)^\bold{T}</math> (þegar ''c'' er [[tala]])
* <math>c(A^\mathbf{T}) = (cA)^\mathbf{T}</math> (þegar ''c'' er [[tala]])
* <math>(A+B)^\bold{T} = A^\bold{T} + B^\bold{T}</math>
* <math>(A+B)^\mathbf{T} = A^\mathbf{T} + B^\mathbf{T}</math>
* <math>(A^\bold{T})^{-1} = (A^{-1})^{T}</math> (þegar að ''A'' er [[andhverfanlegt fylki]])
* <math>(A^\mathbf{T})^{-1} = (A^{-1})^{T}</math> (þegar að ''A'' er [[andhverfanlegt fylki]])
* <math>(AB)^\bold{T} = B^\bold{T}A^\bold{T}</math>
* <math>(AB)^\mathbf{T} = B^\mathbf{T}A^\mathbf{T}</math>
* Séu A og B skásamhverf fylki gildir: <math>(AB)^\bold{T} = B^\bold{T}A^\bold{T} = (-B)(-A) = (-1)(-1)BA = 1BA = BA</math>
* Séu A og B skásamhverf fylki gildir: <math>(AB)^\mathbf{T} = B^\mathbf{T}A^\mathbf{T} = (-B)(-A) = (-1)(-1)BA = 1BA = BA</math>


==Tengt efni==
== Tengt efni ==
*[[Aðoka fylki]]
* [[Aðoka fylki]]


{{Línuleg algebra}}
{{Línuleg algebra}}


[[bg:Транспонирана матрица]]
[[ca:Matriu transposada]]
[[cs:Transpozice matice]]
[[da:Transponering (matematik)]]
[[de:Matrix (Mathematik)#Die transponierte Matrix]]
[[de:Matrix (Mathematik)#Die transponierte Matrix]]
[[en:Transpose]]
[[eo:Transpono]]
[[es:Matriz transpuesta]]
[[et:Transponeeritud maatriks]]
[[eu:Matrize irauli]]
[[fi:Transpoosi]]
[[fr:Matrice transposée]]
[[he:שחלוף (מתמטיקה)]]
[[it:Matrice trasposta]]
[[ja:転置行列]]
[[ko:전치행렬]]
[[nl:Getransponeerde matrix]]
[[pl:Macierz transponowana]]
[[pt:Matriz transposta]]
[[ru:Транспонированная матрица]]
[[sv:Transponat]]
[[th:เมทริกซ์สลับเปลี่ยน]]
[[uk:Транспонована матриця]]
[[ur:پلٹ (میٹرکس)]]
[[vi:Ma trận chuyển vị]]
[[zh:转置矩阵]]

Nýjasta útgáfa síðan 3. febrúar 2019 kl. 17:29

bylta fylki er fylkjaaðgerð, sem felst í að skipta á öllum línuvigrum fylkis fyrir dálkvigra og öfugt; þannig að ef A er n×m fylki þá er bylta fylkið af A m×n fylki. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu T skrifað ofan við fylkið.

Dæmi um byltingu fylkja

[breyta | breyta frumkóða]

Hér er 2×2 fylki bylt í 2×2 fylki:

og hér er 3×2 fylki bylt yfir í 2×3 fylki:

og hér er 4×3 fylki sem inniheldur bara breytur, bylt yfir í 3×4 fylki:

Samhverf fylki

[breyta | breyta frumkóða]

Samhverft fylki eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé A samhverft fylki, þá er . Um andsamhverfur fylki gildir að .

Reiknireglur um byltingu

[breyta | breyta frumkóða]

Séu A og B fylki gildir:

  • (þegar c er tala)
  • (þegar að A er andhverfanlegt fylki)
  • Séu A og B skásamhverf fylki gildir: