[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Claudio Monteverdi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. maí 2024 kl. 04:18 eftir 2a01:6f02:304:c841:862:206:74e0:659f (spjall) Útgáfa frá 19. maí 2024 kl. 04:18 eftir 2a01:6f02:304:c841:862:206:74e0:659f (spjall)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Claudio Monteverdi

Claudio Monteverdi (15. maí 1567 (skírður) - 29. nóvember 1643) var ítalskt tónskáld á mótum endurreisnar- og barokktímabilanna. Tónlist hans er oft sögð mynda eins konar brú milli þessara tveggja skeiða í tónlistarsögunni. Monteverdi samdi fyrsta verkið sem kallast getur ópera í nútímaskilgreiningu þess orðs, Orfeus.