[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Eugenio Montale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. febrúar 2021 kl. 23:17 eftir Manneskja (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2021 kl. 23:17 eftir Manneskja (spjall | framlög) (Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Eugenio Montale

Eugenio Montale (Genúa 12. október 1896 - 12. september 1981) var ítalskt ljóðskáld, rithöfundur, þýðandi og ritsjóri. Hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1975.

Verk Montales

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.