[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Eggaldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. febrúar 2013 kl. 21:23 eftir JackieBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. febrúar 2013 kl. 21:23 eftir JackieBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við et:Baklažaan)
Þrjár tegundir af eggaldini

Eggaldin (fræðiheiti: Solanum melongena) er einær jurt er getur náð yfir tveggja metra hæð. Hún er sennilega upprunnin á Indlandi en barst með aröbum til Miðjarðarhafslanda og er aldinið mjög vinsælt þar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.