[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Fáni Lýðveldisins Kína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fáni Lýðveldisins Kína

Fáni Lýðveldisins Kína er rauður með bláum reit í efra horni með hvítri sól sem er umkringd tólf þríhyrndum geislum. Fáninn var tekinn upp sem fáni Kuomintang árið 1917 og varð opinber fáni Lýðveldisins Kína árið 1928. Í stjórnarskrá Lýðveldisins Kína frá 1947 er kveðið á um hann í 6. grein. Eftir að lýðveldið beið lægri hlut í Kínversku borgarastyrjöldinni 1949 hefur fáninn aðeins verið notaður í Taívan og öðrum eyjum undir stjórn lýðveldisins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.