[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Fáni Lýðveldisins Kína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. júlí 2015 kl. 11:22 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júlí 2015 kl. 11:22 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|right|Fáni Lýðveldisins Kína '''Fáni Lýðveldisins Kína''' er rauður með bláum reit í efra horni með hvítri sól sem er u...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fáni Lýðveldisins Kína

Fáni Lýðveldisins Kína er rauður með bláum reit í efra horni með hvítri sól sem er umkringd tólf þríhyrndum geislum. Fáninn var tekinn upp sem fáni Kuomintang árið 1917 og varð opinber fáni Lýðveldisins Kína árið 1928. Í stjórnarskrá Lýðveldisins Kína frá 1947 er kveðið á um hann í 6. grein. Eftir að lýðveldið beið lægri hlut í Kínversku borgarastyrjöldinni 1949 hefur fáninn aðeins verið notaður í Taívan og öðrum eyjum undir stjórn lýðveldisins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.