[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Friðrik 1. Prússakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. mars 2013 kl. 16:33 eftir JackieBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. mars 2013 kl. 16:33 eftir JackieBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við als:Friedrich I. (Preußen), eu:Frederiko I.a Prusiakoa)
Friðrik 1. Prússakonungur.

Friðrik 1. Prússakonungur (11. júlí 165725. febrúar 1713) af Hohenzollern-ættinni, tók við af föður sínum Friðriki Vilhjálmi sem kjörfursti í Brandenborg, Prússlandi, árið 1688 sem Friðrik 3. og krýndi sjálfan sig konung Prússlands árið 1701 með leyfi keisarans, Leópolds 1.


Fyrirrennari:
Nýr titill
Konungur Prússlands
(1701 – 1713)
Eftirmaður:
Friðrik Vilhjálmur 1.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.