[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Jökulalda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 14. mars 2015 kl. 03:55 eftir Salvor (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. mars 2015 kl. 03:55 eftir Salvor (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jökulalda''' eða urðarbak er sporöskulaga hæð sem hefur myndast undir jökli og inniheldur jökulruðning. Hæðin liggur í stefnu sem er samsíða skriðstefnu...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Jökulalda eða urðarbak er sporöskulaga hæð sem hefur myndast undir jökli og inniheldur jökulruðning. Hæðin liggur í stefnu sem er samsíða skriðstefnu jökulsins. Jökulöldur geta verið allt að kílómeter að lengd og 50 m breiðar. Venjulegt form á jökulöldum er að þær eru staumlínulaga og egglaga, eins og hálfgrafið egg.

Tenglar