[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

León

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. september 2016 kl. 10:42 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. september 2016 kl. 10:42 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|right|Gotneska dómkirkjan í León. '''León''' er borg í héraðinu Kastilíu og León á S...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Gotneska dómkirkjan í León.

León er borg í héraðinu Kastilíu og León á Spáni. Borgin er höfuðstaður Leónsýslu. Íbúar eru um 130 þúsund. Borgin var stofnuð sem rómverskt virki um 29 f.Kr. en blómstraði sem höfuðborg Konungsríkisins León árið 910. Það varð hluti af Konungsríkinu Kastilíu árið 1301 og hnignaði eftir það.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.