[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Lostprophets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. nóvember 2007 kl. 19:38 eftir 157.157.75.205 (spjall) Útgáfa frá 15. nóvember 2007 kl. 19:38 eftir 157.157.75.205 (spjall) (LostProphets varð til)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hljómsveitin LostProphets er bresk pönk-rokkhljómsveit. Meðlimir sveitarinnar eru Ian Watkins söngvari,Mike Lewis Gítarleikari, þeir tveir eru frá Cardiff. Þeir byrjuðu í hljómsveitinni Public Disturbance. Ian Watkins byrjaði sem trommari en færði sig yfir í sönginn þegar LostProphets byrjaði, þá spiluðu þeir aðallega Hip-Hop, svo byrjaði aggressíva rokkið, metallinn og poppið, þá bættust við í sveitina annar Gítarleikari Lee Gaze, Stuart Richardsson bassaleikari og Mike Chiplin trommari. Árið 2000 kom út fyrsta plata þeirra sem hét The Fake Sound Of Progress, en platan sem ýtti undir frægð peyjanna var Start Something sem kom út árið 2004, árið 2006 kom út 3. plata þeirra A Liberartion Transmission.