[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Rainier 3. fursti af Mónakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. maí 2024 kl. 19:38 eftir A09 (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. maí 2024 kl. 19:38 eftir A09 (spjall | framlög) (Reverted 1 edit by Sirkan poka (talk): Rv lta (TwinkleGlobal))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Rainier 3.

Rainier 3. fursti af Mónakó eða fullu nafni Rainier Louis Henri Maxence Bertrand (f. 31. maí 1923, d. 6. apríl 2005), var fursti í Mónakó frá árinu 1949 til dauðadags. Hann var sonur Pierre de Polignac greifa og Charlotte prinsessu, hertogaynju af Valentinois. Hann á systur, Antoinette prinsessu, barónessu af Massy.

Hjónaband & fjölskylda

[breyta | breyta frumkóða]

Þann 19. apríl 1956 giftist Rainier Hollywood-leikkonunni Grace Kelly. Þau eignuðust þrjú börn:

Með Stefano Casiraghi:

Með Ernst August, prins af Hanover: