[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Staðarnet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. mars 2007 kl. 17:28 eftir MrGiggles (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. mars 2007 kl. 17:28 eftir MrGiggles (spjall | framlög) (Ný síða: Staðarnet er tölvur sem eru tengdar saman um skamman veg, til dæmis heimili, skrifstofur eða skrifstofubyggingar. Uppbygging netsins er oftast þannig að það er einn netþjónn s...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Staðarnet er tölvur sem eru tengdar saman um skamman veg, til dæmis heimili, skrifstofur eða skrifstofubyggingar. Uppbygging netsins er oftast þannig að það er einn netþjónn sem sér um ýmsar þjónustur til dæmis skráar hýsingu, prentun og vistfanga úthlutun. Tölvan sem notandi notar biður um þjónustu frá netþjóni. Netþjóninn getur afgreitt margar beiðnir í einu og er venjan að netþjónar séu með mismunandi aðgangsstýringar sem hafa verið úthlutaðar til notenda, þar sem notandi þarf að vera með viðkomandi réttindi til að sækja þær þjónustur sem hann óskar frá netþjóninum, t.d. sækja skrá í skjalasafn og margt fleira.