[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Sierra Nevada (Bandaríkin)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sierra Nevada.
Staðsetning.

Sierra Nevada (Snæfjöll) er fjallgarður í Vestur-Bandaríkjunum, milli Miðdals Kaliforníu og Lægðarinnar miklu. Lengd er um 640 kílómetrar. Fjöllin eru að mestu i Kaliforníu en að litlu leyti í Nevada (Carson Range). Gullæðið í Kaliforníu var í hlíðum fjallanna.

Áhugaverðir staðir: