[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Sierra Nevada (Bandaríkin)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. janúar 2022 kl. 22:49 eftir 130.208.204.150 (spjall) Útgáfa frá 2. janúar 2022 kl. 22:49 eftir 130.208.204.150 (spjall)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Sierra Nevada.
Staðsetning.

Sierra Nevada (Snæfjöll) er fjallgarður í Vestur-Bandaríkjunum, milli Miðdals Kaliforníu og Lægðarinnar miklu. Lengd er um 640 kílómetrar. Fjöllin eru að mestu i Kaliforníu en að litlu leyti í Nevada (Carson Range). Gullæðið í Kaliforníu var í hlíðum fjallanna.

Áhugaverðir staðir: