[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Söngvakeppnin 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. mars 2024 kl. 04:16 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. mars 2024 kl. 04:16 eftir Fyxi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Söngvakeppnin 2016
Dagsetningar
Undanúrslit 16. febrúar 2016
Undanúrslit 213. febrúar 2016
Úrslit20. febrúar 2016
Umsjón
Vettvangur
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda12
Kosning
SigurvegariGreta Salóme Stefánsdóttir
SigurlagHear Them Calling
2015 ← Söngvakeppnin → 2017

Söngvakeppnin 2016 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 6. febrúar og 13. febrúar 2016 í Háskólabíó og úrslitum sem fóru fram 20. febrúar 2016 í Laugardalshöll. Kynnar voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir.

Greta Salóme Stefánsdóttir sigraði keppnina með laginu „Hear Them Calling“ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún endaði í 14. sæti í fyrri undanriðlinum með 51 stig.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Eiðsson, Jóhann Óli (15. maí 2016). „Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram - Vísir“. visir.is. Sótt 25. febrúar 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.