[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Ómar Ragnarsson - Fugladansinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. maí 2022 kl. 22:13 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. maí 2022 kl. 22:13 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (færa hljóðskrá using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ómar Ragnarsson - Fugladansinn
SG - 579
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1981
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Ómar Ragnarsson - Fugladansinn er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytur Ómar Ragnarsson tvö lög. Útsetning og hljómsveitarstjórn Ólafur Gaukur. Hljóðritun: Hljóðriti hf. Umslag: Brian Pilkington. Litgreining og prentun: Prisma, Hafnarfirði.

  1. Fugladansinn - Lag - Texti: W. Thomas og F. Rendall - Ómar Ragnarsson
  2. Ég á afmæli - Lag - Texti: G. O´Sullivan - Ómar Ragnarsson