[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Metallica (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Metallica, einnig þekkt sem The Black Album vegna stóru og svörtu kápunnar, er fimmta plata Metallica. Hún er nafnlaus, aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna.

Platan inniheldur 12 lög og meðal annars eru þar stór smellirnir Enter Sandman, Nothing Else Matters, Unforgiven og Sad But True.

  • 1. "Enter Sandman" 5:29
  • 2. "Sad but True" 5:24
  • 3. "Holier Than Thou" 3:47
  • 4. "The Unforgiven" 6:26
  • 5. "Wherever I May Roam" 6:42
  • 6. "Don't Tread on Me" 3:59
  • 7. "Through the Never" 4:01
  • 8. "Nothing Else Matters" 6:29
  • 9. "Of Wolf and Man" 4:16
  • 10. "The God That Failed" 5:05
  • 11. "My Friend of Misery" 6:47
  • 12. "The Struggle Within" 3:51
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.