Sjónvarpsloftnet
Útlit
Sjónvarpsloftnet er loftnet sem ætlað er til að taka á móti sjónvarpsútsendingum, sem sendar eru út á 41 til 250 MHz á VHF-tíðnibilinu, og 470 til 960 MHz á UHF-tíðnibilinu. Það fást tvær tegundir sjónvarpsloftneta: þau sem eru ætluð til noktunar innandyra, sem sett eru á eða við sjónvarp, og þau sem eru ætluð til noktunar utandyra, sem eru fest á mastur á þakinu.