[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Skyndibiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auglýsingaskilti skyndibitastaða við þjóðveg í Bowling Green í Kentucky.

Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. Skyndibiti er t.d. hamborgari, pylsa, kebab og í sumum tilfellum pizza. Skyndibitamatur er mishollur, en sumir grænir veitingastaðir hafa tekið upp á því að selja fljótlega og holla rétti, og bera fram sem skyndibita. Venjulegir skyndibitastaðir eru staðsettir í alfaraleið.

Íslenskir skyndibitastaðir[breyta | breyta frumkóða]

KFC veitingastaður í Kópavogur.

Erlendir skyndibitastaðir á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.