[go: nahoru, domu]

Fara í innihald

Pinus krempfii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus krempfii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Quinquefoliae subsect. Krempfianae
Tegund:
P. krempfii

Tvínefni
Pinus krempfii
Lecomte
Útbreiðsla Pinus krempfii
Útbreiðsla Pinus krempfii
Samheiti

Pinus krempfii var. poilanei Lecomte
Ducampopinus krempfii (Lecomte) A. Chev.

Pinus krempfii, er sjaldgæf tegund af furu, einlend í miðhálendi Víetnam í Da LatNha Trang svæðinu.[2] Hún er óvenjuleg að því leyti að hún hefur flatar nálar. Vegna þessa er hún sett í eigin undirættkvísl, Krempfianae.[3] Nálarnar eru tvær saman og 4 - 5 sm langar. Hún verður yfirleitt um 40 metra há.[4][5] Bolurinn er beinn, og getur náð 3 til 4 metra þvermáli, og myndar oft vængrót(?) (buttress root(en)). Börkurinn er grábrúnn til grár, sléttur á ungum trjám og hrjúfur og hreistraður á stærri og eldri trjám, með óreglulegum flögum aðskildum með grunnum sprungum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Thomas, P.; Nguyen, T.H.; Phan, K.L. & Nguyen, Q.H. (2013). Pinus krempfii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32804A2823769. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32804A2823769.en. Sótt 10. nóvember 2017.
  2. Luu, Nguyen Duc To; Thomas, Philip Ian (2004). Conifers of Vietnam. bls. 45–47. ISBN 1-872291-64-3. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. maí 2007. Sótt 31. október 2018.
  3. Farjon, A. (2005). Pines. Brill. ISBN 90-04-13916-8.
  4. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, Band 2, S. 695
  5. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, S. 440
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.