Hlynz
Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
- Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
- Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
Bjarki 21. janúar 2006 kl. 20:54 (UTC)
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.Sæll. Þú verður víst að nota eitt af þessum Flokkur:Myndasnið þegar þú hleður inn myndum. Einnig þarf höfundur myndarinnar að vera látinn í 70 ár til að hún hlúti ekki verndar höfundalaga. Svo það gæti vel verið að höfundur hafi látist innann þessa tíma ef myndin er 90 ára gömul. Endilega athugað Flokkur:Myndasnið og finndu eitthvað sem passar. --Steinninn 02:35, 4 júní 2007 (UTC)
- Já, ég er ekki alveg með nafn höfundar myndarinnar á hreinu, hef enga humynd um hver það er, setti á hana höfundarrétt með sanngjarnri notkun.Hlynz 21:17, 4 júní 2007 (UTC)
Endurteknar breytingar
breytaÉg held að það myndi hjálpa geðheilsu þinni og afköstum ef þú notaðir Wikipedia:AWB í slíka hluti. --Stalfur 23:45, 9 júní 2007 (UTC)
- Þú meinar það já. Hlynz 23:48, 9 júní 2007 (UTC)
Vinsamlegast flokkaðu snið sem þú býrð til eftir einum af þessum flokkum, Flokkur:Snið --Steinninn 16:14, 24 júní 2007 (UTC)
Nýjustu myndirnar
breytaNæst þegar þú kemur með myndir frá ensku wikipedia þá væri fínt að þú gefðir upp hlekk á sjálfa myndina. Takk. --Steinninn 15:33, 4 júlí 2007 (UTC)
- Skal gera það Hlynur 15:36, 4 júlí 2007 (UTC)
- Annars finnst mér þú standa þig vel í myndamerkingunum. Er ekki viss um að það sé sanngjörn notkun að drita merkjum liðana út um allt, en ég læt það alveg í friði. Það gæti hins vegar verið að eitthver annar komi og vilji taka þetta í burtu. En ekkert hlusta á mig, ég veit ekkert í minn haus. --Steinninn 15:40, 4 júlí 2007 (UTC)
- Já það er gaman a heyra. Ég vil ekki leggja óþarflega mikla vinnu á ykkur! -Hlynur 15:42, 4 júlí 2007 (UTC)
- Annars finnst mér þú standa þig vel í myndamerkingunum. Er ekki viss um að það sé sanngjörn notkun að drita merkjum liðana út um allt, en ég læt það alveg í friði. Það gæti hins vegar verið að eitthver annar komi og vilji taka þetta í burtu. En ekkert hlusta á mig, ég veit ekkert í minn haus. --Steinninn 15:40, 4 júlí 2007 (UTC)
Salut!
breytaDearest Hlynz, could you please help me with a huge assistance that would really mean the world to me? I am wondering if somebody would be so kind to help me translate a short-stub version of two or three sentences of this article for the Íslenska wikipedia? Thank you very much for any advice or help you could offer :) Sonia (Daughter og Føroyskt ascendants) 20. janúar 2008 kl. 23:11 (UTC)
- Er þetta ekki sami notandi og Notandi:Aishling Oigthierna sem heldur áfram að koma með spam út um allt að fá þessa grein þýdda. Er ekki bara verið að auglýsa eigin skoðanir með þessari grein? --Steinninn 21. janúar 2008 kl. 11:17 (UTC)
- Ég held að það sé meira en augljóst.Hlynur 21. janúar 2008 kl. 17:45 (UTC)
Translation request
breytaThe translation request
Hi! Could I ask you to translate the article which you can find below into Icelandic? I’ve selected only the most interesting languages ;) Please help me to show our language to the world – the article is quite short and has been selected from English and Silesian article and shortened as possible to contain only the basic informations. If you would finish, please, make me know on my Silesian or Polish discussion. Thanks in advance.
PS. If you want me to translate any article into Polish or Silesian, contact me without hesistation.
So, here’s the text to translation:
The Silesian language (Silesian: ślůnsko godka, ślůnski, sometimes also pů našymu) is a language spoken by people in the Upper Silesia region in Poland, but also in Czech Republic and Germany. In 2002 about 56 000 declared Silesian as their native language, but the number of speakers is estimated on 1 250 000.
Silesian is closely related to Polish language, that’s why it is considered as a dialect of Polish by some linguistics.
Alphabet
breytaThere’s not one Silesian alphabet. The Silesian speakers are used to write their language with the Polish characters. In 2007 was invented the new Silesian alphabet, based on all of the Silesian scripts (there’s 10 of them). It is widely used on the Internet, as well as in the Silesian Wikipedia.
Aa Bb Cc Ćć Čč Dd Ee Ff Gg Hh Ii Jj Kk Ll Mm Nn Ńń Oo Pp Rr Řř Ss Śś Šš Tt Uu Ůů Ww Yy Zz Źź Žž
And some digraphs: Ch Dz Dź Dž.
External links
breytaThank you once again, Timpul 12. júlí 2008 kl. 14:23 (UTC)
...
breytaTil hamingju með skólavistina :) — Jóna Þórunn 31. júlí 2008 kl. 16:31 (UTC)
- Þakka þér fyrir ! :) Hlynur 31. júlí 2008 kl. 16:58 (UTC)
Tilnefning til möppudýrs
breytaHæ, ég tilnefndi þig til möppudýrs. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 19. maí 2010 kl. 15:42 (UTC)
- .. og það er komið í gegn eftir svoldinn frest, endilega farðu að eyða einhverju bulli eða eitthvað slíkt :) --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16. júní 2010 kl. 12:16 (UTC)
- Haha já glæsilegtm takk maður! Hlynz 16. júní 2010 kl. 16:45 (UTC)
Staðsetning íslenskra kvennaliða
breytaÉg er að velta fyrir mér, úr því að þú hefur haldið úti og stofnað sniðið "Staðsetning íslenskra knattspyrnuliða" hvort þú gætir gert það sama fyrir íslensk kvennalið.
Upplýsingar um liðin eru eftirfarandi:
Reykjavík: Valur, Fylkir, KR
Hafnarfjörður: FH, Haukar
Kópavogur: Breiðablik
Garðabær: Stjarnan
Mosfellsbær: Afturelding
Akureyri: Þór/KA
Grindavík: Grindavík
--Snaevar 27. október 2010 kl. 14:36 (UTC)
- Klárt, þetta er tilbúið Snið:Staðsetning liða í úrvalsdeild_kvenna. Svo er það reyndar þannig að Þróttur og ÍBV komu upp í stað Hafnarfjarðarliðanna en já. Hlynz 27. október 2010 kl. 19:06 (UTC)
Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:33 (UTC)
Skrifa undir þátttakendalista fyrir Wikimedia Ísland
breytaGóðan daginn.
Nú á að halda áfram með stofnun Wikimedia Ísland og vonast er til þess að ljúka ferlinu á þessu ári. Ég hef samband við þig þar sem þú hefur verið virkur notandi á íslensku Wikipediu og hvet þig til þess að skrifa undir. Með undirskriftinni felst engin skuldbinding af þinni hálfu önnur en sú að þú styðjir stofnun Wikimedia Ísland. Viljir þú fundarboð og tilkynningar í tengslum við Wikimedia Ísland inn á notandaspjallið þitt geturðu ritað undir annan lista á sömu síðu.
Undirskriftin gæti verið á þennan hátt:
* Fullt nafn / gælunafn -~~~~
Listinn er á Wikipedia:Wikimedia_Ísland#.C3.9E.C3.A1tttakendur
Með kveðju,
Svavar Kjarrval (spjall) 11. maí 2013 kl. 17:50 (UTC)
An important message about renaming users
breytaDear Hlynz, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.
As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.
Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.
The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.
Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.
In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.
Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.
If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.
Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)
--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!
Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?
breytaHello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:22 (UTC)
Réttindi möppudýrs
breytaSæll Hlynur,
Þú ert með réttindi möppudýrs á íslensku Wikipediu. Það er stefna íslensku Wikipediu að fella megi slík réttindi niður þegar notandi hefur verið óvirkur í eitt ár ef notandi sækist ekki eftir því að halda þeim. Ef þú vilt halda þessum réttindum á íslensku Wikipediu þá dugar þér að svara þessum skilaboðum fyrir 1. júlí 2021. Þetta er eingöngu gert í öryggisskyni og til þess að hreinsa til en felur ekki í sér neitt mat á þínu framlagi til Wikipediu. Vonandi snýrð þú aftur til að hjálpa við uppbyggingu Wikipediu á Íslensku og getur þá sótt um réttindin aftur. Kveðja, --Bjarki (spjall) 31. maí 2021 kl. 08:26 (UTC)